Lýsing
Æfingaskór sem fer vel með hlauparann um leið og hann er léttur og þrýstir hlauparanum áfram. Þessi skór er gerður til að æfa hraðann svo hlauparar nái að slá sín persónulegu met.
Skórinn er hlutlaus með mikilli dempun. Sólinn er með nylonplötu sem ásamt laginu á sólanum hjálpar til við að ýta hlauparanum áfram.
Götuskór
Hæðarmunur á tá og hæl 6mm
Þyngd 235,3 gr
Yfirbygging er 63,2% úr endurunnu efni
7,63 plastflöskur sem annars hefðu farið í landfyllingu