Description
Ertu til í að hlaupa hraðar en áður? Hyperion Elite 4 götukeppnisskórinn er hannaður til að hjálpa þér að slá persónuleg met í vegalengdum frá 5km að maraþoni.
Ný og léttari dempun minnkar höggin um leið og carbonplatan hjálpar til við að þrýsta þér áfram. Ný yfirbygging eykur öndun og lagast vel að fætinum.
Saman vinna sólinn og yfirbyggingin að ljúfu og léttu hlaupi sem hjálpar þér að komast frá byrjun að endamarki á mettíma
47,3% endurnýtt efni í yfirbyggingu
2,38 plastflöskum forðað frá að fara í landfyllingu
Bestur fyrir:
Keppnisdag
Hraða
Endurkast frá undirlagi
SpeedVault Race+ plata