fbpx

GU Chews Lemonade

Birgðastaða: Ekki til á lager
SKU: gu124923
  • Orkuhlaupbitar frá GU
  • Innihalda kolvetni
  • Innihalda steinefni og sölt
  • Innihalda amínósýrur
  • 90 kaloríur í einum skammti
  • 16 orkukubbar í hverri pakkningu (2 skammtar)

645 kr.

Ekki til á lager

Vörunúmer: gu124923 Flokkar: ,

Lýsing

Orkuhlaupbitarnir frá GU eru sniðugir til tilbreytingar frá gelunum. Margir kjósa að fá sér hlaupbitana á móti orkugelum. Bitarnir innihalda bæði einföld og flókin kolvetni, steinefni, sölt og aminósýrur. Söltin minnka líkur á krömpum og amínósýrurnar minnka líkur á vöðvaniðurbroti. Í einum poka eru 16 bitar, en einn ráðlagður skammtur er 8 bitar og eru því 2 skammtar í pokanum. Í einum skammti eru 90 kaloríur. Bitarnir fást í 2 bragðtegundum; appelsínu- og sítrónubragði.

Brand

GU Energy

0
    0
    Karfa
    Karfan er tómTil baka í verslun
        Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó