Lýsing
Fusion C3 3/4 æfingabuxurnar eru kvartbuxur sem eru hannaðar fyrir hlaup í heitari aðstæðum, þær henta einnig frábærlega í ræktina, yoga eða aðrar æfingar. C3 kvartbuxurnar eru einar af okkar vinsælustu buxum yfir sumarmánuðina. Buxurnar eru úr teygjanlegu efni sem heldur þétt að líkamanum og eru fisléttar.
Stærð | Hæð | Mjaðmir | Mitti | Innsaumur |
XS | 162 | 86 | 62 | 75 |
S | 166 | 92 | 68 | 77 |
M | 170 | 98 | 74 | 78 |
L | 174 | 105 | 82 | 80 |
XL | 176 | 113 | 91 | 82 |
(stærðir eru í CM)*