Lýsing
Fusion SLi eru létta, þröngar stuttbuxur frábærar í keppnishlaup.
Þær eru með unisex snið sem henta bæði konum og körlum. Þær er með flötum saumum til að koma í veg fyrir nudd og núning. Þær eru úr OEKO-TEX® vottuðu efni og anda mjög vel, færa svita út og draga hvorki í sig lykt né svita. Þær eru með vasa á lærunum sem eru frábærir fyrir síma, lykla, gel eða aðra smá hluti. Það er stroff með gúmmi kanti til að koma í veg fyrir að þær renni ekki upp lærin í lengri hlaupum.
Þessar eru mjög vinsælar hjá utanvega hlaupurum.