Lýsing
Fusion SLi eru þunnar léttar keppnis stuttbuxur gerðar fyrir hröð hlaup. Þær eru 2ja laga og innra lagið er úr þunnu, saumalausu efni. Þessar stuttbuxur eru bæði fyrir karla og konur(unisex). Þær eru úr OEKO-TEX® vottuðu efni og anda mjög vel, færa svita út og draga hvorki í sig lykt né svita.
English: Super light shorts with active sweat-wicking inner tights – built for speed – unisex.