Lýsing
Feetures High Performance No Show Cushion eru lágir þykkir ökklasokkar.
Feetures High Performance eru frábærir æfinga og hlaupa sokkar sem eru með saumlausa táhettu og hæl til að minnka nudd og núning og koma í veg fyrir blöðrumyndun. Þeir draga ekki í sig raka og bleytu og því frábærir í líkamsrækt.
Þeir koma í mismunandi hæð og þykkt.
Þessir sokkar eru líka mjög góðir til hversdags notkunnar.
Við mælum með að þvo þá á 30° og hengja upp en ekki setja í þurrkara. Best er líka að þvo þá með SmellWell þvottaefninu okkar til að drepa bakteríur og losna við táfýlu.
Stærðatafla:
S: 34-37
M: 38-42
L: 42-46
XL: 47-51