Lýsing
Frábær og hlý vetrar peysa frá Compressport sem er hálf rennd með 30% ull.
Hún andar mjög vel og er fljót að þorna. Færi svitann vel út og dregur ekki í sig raka og bakteríur.
Compressport er mjög tæknilegur og góður fatnaður og hentar bæði í keppnis sem almenna notkun.