Lýsing
Nett númerabelti frá Compressport.
Þú einfaldlega festir keppnisnúmerið í beltið og þarft ekki að næla í fötin þín.
Þú getur einnig fest hlaupagel í beltið.
Beltið er stillanlegt og því ein stærð sem flestir geta notað.
Efni: 60% Polyamide, 40% Gomme
Þvottaleiðbeiningar: