Compressport Höfuðband
Birgðastaða: Ekki til á lagerFrábært höfuðband hvort sem á að nota eitt sér eða fyrir innan hjálm
- Frábær öndun og svitafærsla
- Microfibre efnið losar svitann fljótt og örugglega
- Þægileg teygjanleg efni sem lagast að höfðinu
- Lauflétt og með on/off ertu með kælingu á ferðinni
- Lokast þegar þú ert kjurr
- Höfuðbandið er geggjuð græja
2.790 kr.
Ekki til á lager