Lýsing
ERTU AÐ VINNA Á FÓTUNUM OG ÞARFT AÐ VERA Í SVÖRTUM SKÓM, ÞÁ ER ÞETTA SKÓRINN FYRIR ÞIG.
ERTU AÐ GANGA OG VILT GÓÐAN SKÓ SEM ANDAR VEL ÞÁ ER ÞETTA SKÓRINN FYRIR ÞIG.
HVAÐ SEGJA VIÐSKIPTAVINIRNIR?
ZEAL WALKER MÁTAST VIRKILEGA VEL.
“ÉG RENN EKKERT TIL Í HONUM, EKKERT NUDD EÐA ÓÞÆGINDI.
ÞEIR PASSA MÉR EINS OG GÖMLU GÓÐU LEÐURHANSKARNIR MÍNIR”
Drop: 12 mm
Þyngd 289 kvk / 340 kk