Description
Brooks Run Visible Thermal Hoddie 2.0 er ný útgáfa af sívinsælu Notch peysunum frá Brooks.
Peysan er fóðruð með microfleece og er riffluð að innan svo hún er bæði með fleece og loft einangrun. Hún er fljót að þorna og dregur ekki í siga raka og bleytu. Það er hetta á peysunni sem hægt er að festa niður svo hún virkar sem kragi. Hún er 1/2 rennd að framan.
Á ermunum er gat fyrir þumarlfingurnar en einnig er gat ofan á úlnlið til að hægt sé að kíkja á heilsuúrið án þess að bretta ermarnar upp. Gatið er bæði hægra og vinstra megin uppá hvoru megin þú ert með úrið..
Lítill renndur vasi er á vinstri hliðinni sem er góður fyrir litla muni líkt og lykla, heyrnatól eða pening/kort.