Tecnica Argos er frábær Gore-tex vatnsheldur kuldaskór og “eftir-skíði” skór.
Hlýir og þægilegir í allt að -20° frosti
Stöðugir og auðvelt að fara ofan í skóinn.
Frábært grip við allar aðstæður
Þægilegar reimar
Gore tex vatnsheldur
39.990 kr.Original price was: 39.990 kr..27.993 kr.Current price is: 27.993 kr..Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
• Hannaður fyrir hlaup og göngu á götu
og til daglegra nota
• Styrktur skór
• Stöðugur
• Mjúk, áhrifamikil höggdempun
• Hæðarmismunur: 12 mm
• Þyngd: 315 gr Skórinn hentar vel þeim sem:
• Þurfa breiða skó
• Þurfa mikinn stuðning
• Þeim sem hafa lausa ökkla, flatan fót og þeim sem slíta skónum ójafnt Nýtt
• Ný yfirbygging sem andar vel.
Ariel GTS 24 er mjög stöðugur skór með góðum stuðning. Ariel er breiður (1D breidd) og með góðri mýkt og dempun. Hentar vel í göngur innanbæjar og til daglegra nota.
26.990 kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page