fbpx

Brooks Canopy Jacket

HerraBirgðastaða: In Stock
SKU: 211292451
  • Laufléttur og lipur hlaupajakki
  • Vatnsfráhrindandi, vindheldur og andar
  • Pakkast í vasann inn á bakinu
  • Renndir vasar á hliðunum
  • Frábær í hlaupin, gönguna og geggjaður í golfið

Tilboð endar:

19.990 kr.

14 daga
skilaréttur

Frí sending í póstbox/pósthús
á pöntunum yfir 15000kr.

Vörunúmer: 211292451 Flokkar: , Merkimiðar: ,

Lýsing

Brooks Canopy hlaupajakkinn er vatnsfráhrindandi og vindheldur jakki.

Hann er saman pakkanlegur í vasa sem er inná bakin og auðvelt að hengja utan á sig. Það eru tveir renndir vasar á hliðunum sem hægt er að geyma smámuni í og í einum vasanum er innrivasi sem er góður fyrir t.d lykil eða litla hluti. Einnig er lítill brjóstvasi sem hægt er að geyma síma í. Hetta er á jakkanum sem hægt er að festa niður þá er hún ekki fyrir.

Góð öndun er í jakkanum þrátt fyrir að hann sé vatsfráhrindandi og hann færi svita og raka vel út og er ekki að draga í sig bleytu og lykt. Hann er mjög léttur og hentar vel í hlaup, göngur eða jafnvel golfið.

Frekari upplýsingar

Stærð

l, m, s, xl, xxl

0
    0
    Karfa
    Karfan er tómTil baka í verslun
        Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó
        Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó