fbpx

Brooks Canopy jacket

HerraBirgðastaða: Á lager
SKU: 211292001
 • LAUFLÉTTUR OG LIPUR HLAUPAJAKKI
 • VATNSFRÁHRINDANDI, VINDHELDUR OG ANDAR
 • PAKKAST Í VASANN INNÁ BAKINU
 • RENNDIR VASAR Á HLIÐUNUM
 • FRÁBÆR Í HLAUPIN, GÖNGUNA OG GEGGJAÐUR Í GOLFIÐ

19.990 kr.

Litur:

Vörunúmer: 211292001 Flokkar: , Merkimiðar: ,

Lýsing

Brooks Canopy hlaupajakkinn er vatnsfráhrindandi og vindheldur jakki.

Hann er saman pakkanlegur í vasa sem er inná bakin og auðvelt að hengja utan á sig. Það eru tveir renndir vasar á hliðunum sem hægt er að geyma smámuni í og í einum vasanum er innrivasi sem er góður fyrir t.d lykil eða litla hluti. Einnig er lítill brjóstvasi sem hægt er að geyma síma í. Hetta er á jakkanum sem hægt er að festa niður þá er hún ekki fyrir.

Góð öndun er í jakkanum þrátt fyrir að hann sé vatsfráhrindandi og hann færi svita og raka vel út og er ekki að draga í sig bleytu og lykt. Hann er mjög léttur og hentar vel í hlaup, göngur eða jafnvel golfið.

Frekari upplýsingar

Stærð

xs, s, m, l, xl, xxl

Brand

Brooks

0
  0
  Karfa
  Karfan er tómTil baka í verslun
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó