Lýsing
Próteinstykki með smákökubragði og hvítu súkkulaði. Inniheldur sætuefni. Of mikil inntaka getur haft hægðalosandi áhrif. Inniheldur náttúrulegan sykur. Geymist á þurrum stað og ekki í beinu sólarljósi.
Innihaldslýsing:
Mjólkurprótein, sætuefni (maltitol), 9,9% smákökur(kartöflumjöl, maísmjöl, sætuefni (erythritol, isomalt), smjör, sætuefni (maltitol), fituskert kakó, rísmjöl, smjörfita, kartöflumjöl, tapíókamjöl, oligofrúktósi, salt, ilmefni, bourbon vanilludropar, lyftiduft (natriumhydrogencarbonat)), kakósmjör, sætmjólkursykur, rotvarnarefni (glycerol), smjörfita, nautagelatín, vatn, stökkar kúlur úr kakósojapróteini (sojaprótein, tapíókamjöl, fituskert kakó), hrísmjöl, fituskert kakó, ilmefni, salt, ýruefni (sojalecithin), sætuefni (súkralósi).
Getur innihaldið möndlur, kasjúhnetur, egg, heslihnetur, lúpínu, jarðhnetur og hveiti í snefilmagni.