Lýsing
Próteinstykki með karamellu- og bananabragði, hjúpað með mjólkursúkkulaði (18%) og skreytt með dökku súkkulaði (1%). Inniheldur sætuefni. Of mikil neysla getur haft hægðalosandi áhrif. Inniheldur náttúrulegan sykur. Geymist á köldum, þurrum stað og ekki í beinu sólarljósi. Ef tekið er fram í innihaldslýsingu að varan innihaldi kollagen þá er það unnið úr nauti.
Innihaldslýsing |
---|
Mjólkurprótein, 19% karamella (sætuefni (sorbitol), kókosolía, dextrin (hveiti), rotvarnarefni (glycerol), léttmjólkurduft, vatn, ýruefni (eins- og tvíglýseríð úr fitusýrum), salt, sýrustillandi efni (natriumcitrat), aromaer), polýdextróssýróp (fylliefni (polýdextrós, vatn), rotvarnarefni (glycerol), sætuefni (maltitol), rotvarnarefni (glycerol), nautagelatín, sætuefni (maltitol), kakósmjör, léttmjólkurduft, kakómassi, sólblómaolía, inulín, smjörfita, bragðefni, salt, litarefni (gulerodsjuicekoncentrat), ýruefni (soja¬lecithin), fituskert kakó, sætuefni (súkralósi).
Getur innihaldið möndlur, kasjúhnetur, egg, heslihnetur, lúpínu, jarðhnetur og hveiti í snefilmagni. |