Description
Fyrirferðarlítil vatnsblaðra sem auðvelt er að fylla á og lekur ekki. Passar í öll Compressport drykkjarvestin. Tekur 1.5L af vatni. Löng slanga með bitstút svo auðvelt er að drekka á ferðinni. Einfalt að taka í sundur og þrífa. 100% PVC- og BPA- frítt plast.