fbpx
18mar

Merino


FEETURES MERINO

Feetures Merino ullarblöndu sokkarnir frá Feetures er með frábæra hitastjórnun og færir svita og raka vel út og draga ekki í sig bleytu. Þeir eru hægri og vinstri sniðnir og styðja létt undir iljarnar og eru með læsingu í hæl (heel lock) svo þeir renna ekki undir ilina og krumast. Þeir lagast vel að fætinum og liggja þétt svo þeir nuddast ekki til að koma í veg fyrir að það myndist blöðrur. Þeir eru líka með saumlausa táhettu og hæl til að minnka núning og pirring.

Feetures eru mest seldu hlaupa og göngusokkarnir okkar enda eru þeir með 40% markaðshlutdeild í hlaupaverslunum í USA og frábær vara. Feetures eru frábærir í hlaup og göngur við allar aðstæður.

COMPRESSPORT PRO MERINO VETRARSOKKAR

*OFURFÍN MERINO ULL
*MEÐ SILFURÞRÁÐUM
*VEITIR STUÐNING UNDIR ILINA
*DEMPUN Í HÆL OG TÁBERGI
*VIÐHELDUR LÍKAMSHITA
*ANDA VEL

Þykk blanda af ull, kasmír og silkiþráðum sem halda fótunum þínum heitum og þurrum.
Sérstök Anti-Slip tækni kemur í veg fyrir blöðrumyndun og að sokkurinn krumpist, auk þess sem það eykur grip sokkanna í skónum.

Frábær öndun í efninu tryggir að sviti og raki leita fljótt frá fætinum og halda þannig fótunum þurrum og ferskum.

Fusion-Merino Bolur.
Hlýr og þægilegur síðermabolur úr hágæða Merino ull. Hentar mjög vel sem innsta lag við æfingar, sérstaklega þar sem
veðrið er breytilegt.
Þetta er líka virkilega þægilegur bolur til daglegra nota enda mjög fallegur.
Náttúruleg þægindi og hitastjórnun fyrir allar árstíðir á íslandi.
– Mjúk og þægileg fín-ofin 17.5 micron 100% merino ull
– TEC merkt (Total Easy Care) Má þvo í þvottavél.
– Létt (140 gr/m2) sem tryggir að bolurinn hefur breitt hitasvið
– Mjög þægilegur við allar aðstæður
– Eingangrar gegn kulda, þegar það er kalt, og gegn hita þegar það er heitt.
– Evrópsk framleiðsla í Fusion verksmiðju,
eftir staðli 100 frá OEKO-TEX® Sem þýðir að engin hættulega efni

eru notuð í framleiðsluna í þessari flík.

Runderwear Merino Wool Underwear

Merinoull er óviðjafnanlega þegar kemur að árangri, hún hindrar bakteríumyndun og veldur ekki kláða.
Merínó úll hefur Bakteríudrepandi eiginleika þannig að á meðan þú svitnar í átökum þá skilar ullin lyktinni og svitanum út og heldur líkamanum þurrum. Merino ullin er þrisvar sinnum fíngerðari en mannshár sem gefur þessa mjúku áferð.Runderwear Merino ullarnærfatnaðurinn er afburða innsta lag, lag sem er stöðugt í snertingu við húðina þína.

•UNDIRFATNAÐUR ÁRSINS Á BRETLANDI 3 ÁR Í RÖÐ


Skoða Merino fatnað: Merino Fatnaður 

0
  0
  Karfa
  Karfan er tómTil baka í verslun
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó