fbpx
28feb

Fusion S3 Long Tights Unisex


Fusion S3 Long Tights Unisex snið 

S3 Fusion Hot Long Tights er hlýjasta útgáfan af Fusion buxunum með skel að framan.

S3 efnið er teygjanlegt, hlýtt og mjúkt og heldur hita framan á lærunum.
Efnið í buxunum er mjúkt og hitajafnandi að innanverðu, það viðheldur eðlilegum líkamshita.
Að utanverðu er efnið mjög þétt og lokar þannig fyrir vind og kulda.
Á hliðunum eru frábærir vasar sem henta mjög vel fyrir síma, næringu eða annað.
Buxurnar eru með teygju í mittinu og einnig hægt að binda. Þær halda vel og eru þægilegar.
Endurskin á skálmum tryggja sýnileika allan hringinn.

Fusion S3 Hot Long Tights er tryggur félagi sem þú getur treyst á þegar þú þarft á hlýju að halda. Þær eru frábærar fyrir allar vegalengdir.
Fusion buxur eru mjög sterkar og endingargóðar.

s3 blogg
Eiginleikar 

– Einstakt efni, framleitt í evrópu
– S3 skel að framan til að verja læri og hné fyrir kulda og bleytu.
– Teygjanlegt sterkt flís-efni sem tryggir óhefta hreyfingu og hita
– Auka vasi að aftan fyrir lykla eða auka næringu
– Efnið breytir ekki um lit við að blotna t.d. eftir svita.
– Skilja ekki eftir för á húðinni eftir þrýsting
– Endurskyn fyrir sýnileika
– Reim í mittinu svo þær passi hverjum og einum
– Bæði fyrir karla og konur
– Búið til í Evrópu í verksmiðjum Fusion
– Standard 100 vottuð frá OEKO-TEX®Allt sem notað er í framleiðslu á buxunum s.s. efnið, þræðir, rennilásar, teygja, merkingar ofl. er prófað og vottað samkvæmt staðli svo það innihaldi engin hættuleg efni.

Skoða vöru nánar: Fusion S3 Long Tights

0
  0
  Karfa
  Karfan er tómTil baka í verslun
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó