fbpx
14mar

Fusion S1 hlaupajakki


Fusion S1 hlaupajakki
Vindheldur og vatnsfráhrindandi jakki sem er frábær í vondu veðri.

Klassískur hlaupajakki með góðri öndun á hliðunum.

Fusion S1 hlaupajakkinn var þróaður til að hægt væri að nota hann við sem flestar aðstæður, megnið af árinu á norðlægum slóðum.

Að hann væri ekki of heitur og ekki of kaldur, einungis nægilega vörn fyrir veðri og vindum, en auðvelt að klæðast hlýjum fatnaði innanundir.

Hann kemur í 7 litum.
Endurskin að framan og aftan, á öxlunum og neðst á bakinu.
Lítill renndur vasi að framan fyrir t.d. bíllykil.
Mjúk-fóðraður kragi.

Efnið í jakkanum sem er vindhelt og vatnsfráhrindandi er framleitt í Bretlandi.

Framleitt í evrópu í Fusion verksmiðju,
eftir staðli 100 frá OEKO-TEX® Sem þýðir að engin hættulega efni
eru notuð í framleiðsluna í þessari flík.
Þ.e. að efni, saumur, rennilásar, teygjur, merkingar, ofl. er prófað og samþykkt

samkvæmt staðlinum.

Skoða vöru nánar: Fusion S1 hlaupajakki

0
  0
  Karfa
  Karfan er tómTil baka í verslun
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó
    Við mælum með SmellWell fyrir föt og skó