Frábær leið fyrir skjótari endurheimt
YourBoots er Danskt fyrirtæki og framleiðandi af endurheimtar hulsum sem bera sama nafn. Hulsurnar eru hannaðar meðal annars til að ýta undir endurheimt íþróttamanna með bylgjuflæði (Dynamic Flow)., hjálpa með sogæðabólgur, fótapirring o.fl. Fætur toga er með fulla þjónustu við stígvélin og erum með mikið að akahlutum á lager.
Yourboots byður upp á nokkrar gerðir
*Pro er með 4 lofthólf og 3 mismunand meðferðarstillingar og kostar kr. 99.990 (85.000).
*Upgrade sem er 6 hólfa og kostar 149.990 (130.000).
*Ultimate er með 8 hólfa stígvélum Tækið býður upp á 6 mismunandi meðferðarstillingar. Að auki er hægt er að stjórna því íhvaða hólf lofti er veitt í meðan á meðferð stendur. YourBoots taska fylgirásamt fjarstýringu.
Kostar kr 179.990 (155.000).
*Portable er með 6 hólf en er battery og hægt að taka hvert sem er kr. 199.990 (175.000).
*Nýtt Ferðagræju fyrir kálfa, tekur serstaklega á kálfum, og er mjög effective. Hægt að nota í flugvél og hvar sem er
Stærð á stígvélum sem í boði eru:
*Standard stígvél: Lengd frá hæl er 86 cm. Passar vanalega fyrir einstaklinga milli 150 og 175 cm á hæð.
*Long stígvél: Lengd frá hæl er 93cm. Passar vanalega fyrir einstaklinga milli 175 og 185 á hæð.
*XL stígvél: Lengd frá hæl er 100 cm. Passar vanalega fyrir einstaklinga yfir 185 cm á hæð og/eða með þykkari læri.
*Hægt er að panta auka stígvél með græjunni á 49.990 ef mikll stærðarmunur er á notendum
Bjóðum upp á fullt af aukahlutum
Hægt er að kaupa kælihulsu sem passar með öllum stígvélunum og þá er kælingu bætt við meðferðina. Frábær lausn eftir mikið erfiði, eftir meyðsli og ef um bólgur er að ræða.
Frábær græja.
Erum með mjaðmabuxur sem setja þrýstinudd hafa á mjaðmir og bak.
Armaskálmar með 8 hólfum fyrir hendur
Meðferðarlengd: 1-90 mínútur.
Þrýstingur: 20-240 mmHg.
Skjár: Led skjár.
Ráðleggingar varðandi notkun:
Notað á bert hold eða í gegnum þunnan fatnað.
Meðferðartími er einstaklingsbundinn. Það getur líka verið dagamunur á því hversu mikinn þrýsting og tímalengd líkaminn þarf.
Almenna reglan er að sú að því hærri þrýstingi sem er beitt, því styttri er tíminn sem notandi þolir. Eftirfarandi ráðleggingar eru eingöngu leiðbeinandi og hver sem er getur sett saman sína eigin meðferðaráætlun.
Notkun:
Tímalengd: 30 – 90 mín. 1-2 sinnum á dag.
Þrýstingur: 150 – 240 mmHg.
Til þess að ná sem mestum áhrifum er hægt að byrja á 30 mínútum á stillingu B (eitilfrárennsli) og taka í kjölfarið 20 – 30 mínútur á stillingu A (nudd) eða 20 – 30 mínútur á stillingu D (full vöðvaslakandi) Það geta komið dagar þar sem notkunarþörfin er meiri.
Þegar einstaklingur hefur æfingar á ný eftir meiðsli ætti að lækka þrýstinginn miðað við það sem notað er venjulega. Hægt er t.d. að byrja á stillingu B við lágan þrýsting (30-150 mmHg) og örvað frásog og blóðrásina sem líkaminn notar til viðgerðar. Eftir 5 – 10 mínútur er hægt að aftengja hólfið/hólfin sem þrýsta á meiðslasvæðið og ljúka meðferðartímanum á þeim hlutum fótleggjanna sem ekki eru skaðaðir. Skynsamlegt getur verið að ráðfæra stig við sjúkraþjálfara.Sennilegt er að einstaklingar finni fyrir þorsta og slökun eftir notkun tækisins. Það er fullkomlega eðlilegt.
10 daga skilaréttur /prufutími
3 ára ábyrgð
Skoða nánar: Yourboots